Samakstur

Af hálfu Samgöngufélagsins er unnið að því að samakstur verði skilgreindur sem einn liður almenningssamgangna og hann verður virkjaður  hann sem víðast. Er þá miðað við að samakstur sé [...]

Bættar upplýsingar um samgöngur

Unnið er að því að safna upplýsingum um þá samgöngukosti sem eru í boði og ýmislegt þeim tengt á helstu þéttbýlisstöðum á landinu til birtingar hér á vefnum, en talsvert skortir á að finna megi [...]

Svínavatns- og Vindheimaleið

Á vegum Vegagerðarinnar (og Leiðar ehf.) hefur verið unnið að því að koma vegum um Svínavatnsleið í Austur-Húnavatnssýslu, sem stytti leið milli vesturhluta landsins og Norðausturlands um allt að [...]