Laugardaginn 5. júlí 2014 var að tilstuðlan Samgöngufélagsins haldin minningarathöfn og vígt minnismerkikri  um mesta sjóslys Íslandssögunnar,sem varð 5. júlí 1942 er skipalestin QP-13 sigldi inn í belti tundurdufla norður af Aðalvík á Vestfjörðum og sex skip fórust og með þeim um 240 manns.  Sjá má umfjöllun um athöfnina á vef hérðasfréttamiðilsins Bæjarins besta á Ísafirði hér og grein foresta Alþingis, Einars K. Guðfinnssonar, skrifaða af þessu tilefni, sem flutti ávarap við athöfnina á sama miðli hér.

Góðan stuðning við verkefnið veittu:

Eimskipafélag Íslands hf.
Samskip hf., 
Olíuverslun Íslands hf. 
Bolungarvíkurkaupstaður
Sjóvá Almennar tryggingar hf.
Sparisjóður Bolungaarvíkur