Unnið er að því að safna upplýsingum um þá samgöngukosti sem eru í boði og ýmislegt þeim tengt á helstu þéttbýlisstöðum á landinu til birtingar hér á vefnum, en talsvert skortir á að finna megi heildstæðar upplýsingar um samgöngur í boði á ýmsum stöðum.