Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Fimmtán ára Íslandsmeistari eftir að lokaumferðin var felld niður
- 55% landsmanna á móti fyrirhuguðum gjaldtökum í jarðgöngum
- Lögreglan stöðvaði mann á reiðhjóli í Hvalfjarðargöngum
- Minni eftirspurn í Evrópu og N-Ameríku
- Verð á eldsneyti lækkar í Svíþjóð
- Sérsveit stöðvaði par sem flúði með Strætó
- Ábendingar til ökumanna áður en haldið er út í umferðina
- Aðgerðir vegna fyrirsjáanlegra vatnavaxta undir Eyjafjöllum
- Álagning eldsneytis í júlí slær met
- Fjórtán ára drengur fluttur á bráðadeild eftir umferðarslys í Garðabæ
- Reykjavíkurflugvöllur geti aldrei verið hafður til vara
- Strætó annar ekki eftirspurn vegna Gleðigöngunnar
- 60 lítrar af olíu á víð og dreif eftir umferðaslys
- 60 lítrar af olíu á víð og dreif eftir umferðarslys
- Rútur og húsbílar á smekkfullu bílastæðinu
- Stöðvaður á reiðhjóli í Hvalfjarðargöngunum
- Minni umferð í júlí í ár en í fyrra á Hringveginum
- Gosið ekki haft áhrif á flugumferð
- Rauður litakóði fyrir flugumferð yfir Krýsuvík
- Lokað fyrir bílaumferð að gossvæðinu
- Lokað fyrir bílaumferð að gosstöðvunum
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.