Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Umferðarslys við Borgartún
- Mikillar óánægju gætir með hækkun bílastastæðagjalda í borginni
- Sala nýrra fólksbíla í september 2023
- Hlutdeild nýorkubíla 72,5% fyrstu níu mánuði ársins
- Þingmaður segir Reykjavíkurborg vera á móti auknu umferðarflæði
- Löggumyndirnar af fræga fólkinu – Kynlíf, eiturlyf og umferðarlagabrot
- Ný skýrsla um stöðu kvenna í orku- og veitugeiranum sýnir að lítil breyting hefur orðið á stöðu kynjajafnréttis þegar kemur að ákvörðunar- og áhrifavaldi
- Ný tenging Vodafone við stærstu netumferðarstofu í Evrópu bætir þjónustu, netgæði og flutningshraða
- Kynningarfundir varðandi Sundabraut
- Fundaröð um Sundabraut
- Sundabraut - Morgunfundur hjá Vegagerðinni
- Enn nýtt met í umferð á Hringvegi í september
- Borgin á móti auknu umferðarflæði
- Bílastæði ekki lengur frí á sunnudögum
- Leiðtogabíllinn ber nafn með rentu
- Sundabraut hefur haft áhrif þótt hún hafi enn ekki verið lögð
- Flug til Húsavíkur styrkt
- Ók í veg fyrir Strætó
- Fjórar brýr og hringvegur styttist
- Dísilolía og minni hraði gæti minnkað mengun
- Þrengt að umferð vegna fjögurra bíla áreksturs
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.