Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Nagladekkjum í Reykjavík fækkar
- Þjónusta í nærumhverfinu fækkar bílferðunum
- Nýtt met verðt slegið í umferðinni í ár
- Sala nýrra fólksbíla í nóvember 2023
- Samgöngusáttmálinn byrjar á öfugum enda
- Jólalegt og kósí strætóskýli á Kringlumýrarbraut
- Ragnhildur Alda segir það vonda hugmynd að ráða vagnverði til að fylgjast með hvort fólk borgar í strætó
- 600 kW hraðhleðslustöð opnuð í Reykjanesbæ
- Dísilolía fór fyrir mistök á bensíntanka N1 á Vopnafirði
- Færanlegar hraðhleðslustöðvar í fyrsta sinn á Íslandi
- Segir flugumferðarstjóra ekki mega skorast undan
- Telja launaþróun flugumferðarstjóra hafa dregist aftur úr
- Undirgöng við Arnarneshæð senn fullkláruð
- Eyjafjarðarbraut vestri færð austur fyrir Hrafnagil
- Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun
- Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvanir
- Líka met í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu
- Færsla Hringvegar (1) um Mýrdal - umhverfismatsskýrsla
- Tengimiðstöð á Akureyri fyrir netumferð til útlanda
- Varhugavert fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind
- Bíll varð alelda á bílastæði Krónunnar
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.