Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Umferðin eykst á höfuðborgarsvæðinu
- Bókleg próf fyrir aukin ökuréttindi verða rafræ
- Hættustig á vegum á Vesturlandi vegna blæðinga
- Stærstur hluti veganetsins er á ábyrgð Vegagerðarinnar
- Gert við holur og skemmdir á vegum eins fljótt og kostur er
- Bílasala að rétta úr kútnum
- „Ég hefði misst son minn ef ekki væri flugvöllur alveg við spítalann þegar hann slasaðist þegar hann var unglingur“
- Umferðarmet slegið
- Bílaframleiðendur setja öryggi í forgang
- Slæmar holur hafa myndast á Hellisheiði og í Kömbum
- Strætó hættir að taka við reiðufé
- Hætt komnir eftir að hafa innbyrt hættuleg efni sem eru í umferð
- „Ég hef ekki farið í strætó í 50 ár“
- Bikblæðingar víða á Vesturlandi
- Umferðin eykst á höfuðborgarsvæðinu
- Vegagerðin varar við holum í vegum
- Viðgerðir við erfiðar aðstæður
- Ábyrgðin liggi líklega hjá Vegagerðinni
- Umferðarmet slegið á hringveginum í janúar
- Vetnis-vörubíll bætist við flota Colas
- Slökkva á umferðarljósunum
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.