Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“
- Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
- Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
- Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups
- Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
- Tvöföldun Reykjanesbrautar vel á undan áætlun
- Sala á Tesla dalar verulega vegna pólitískrar starfsemi forstjórans og aukinnar samkeppni
- Bílaframleiðsla færist frá Kína til Evrópu
- Óheimilt að senda „ósýnilegar bílastæðainnheimtur“ í Danmörku
- Nýskráningar 7.886 á fyrstu sex mánuðum ársins – aukningin nemur 24,1%
- Hringvegurinn varasamur þar sem stendur til að byggja upp verslun og ferðaþjónustu
- Arnarnesvegur – Vegbrú steypt í haust
- Nýta sólarorku í orkuskipti í Flatey
- Styrkir orkuskipti í Flatey um 215 milljónir
- Sprengja fjarlægð af bílastæði Keflavíkurflugvallar
- Enginn alvarlega slasaður eftir umferðarslys í Hörgársveit
- Varasamar aðstæður fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi
- Tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit
- Sex send á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit
- Bráðabirgðabrú hífð á Ölfusá með stærsta krana landsins
- Dregur úr umferðaraukningu á Hringveginum
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.