Vefur um samgöngur á Íslandi.
Fréttir
- Aðalfundur Grænu orkunnar 2021
- Lagarfljótsbrú á ekki sjö dagana sæla
- Ein stærsta snekkja heims í höfn á Akureyri
- Fyrst um sinn engum sektum beitt fyrir nagladekkjanotkun
- Rigning og talsverður vindur í dag
- Ekki verður sektað vegna notkunar nagladekkja í apríl
- Gosstöðvarnar lokaðar almenningi í dag
- Sekta ekki vegna nagladekkja í apríl
- Stóraukin umferð á hringveginum
- Myndir: Fimmtíu milljarða króna snekkja á Akureyri
- Samgöngustofa veitti ráðuneyti villandi upplýsingar fyrir fall WOW
- „Samgöngustofa þarf að taka til hjá sér“
- Samgöngustofa tekin til bæna vegna falls WOW air
- Kvöldfréttir: Eftirlit brást með fjárhagsstöðu WOW air
- Efsta deild karla hefst 30. apríl
- Lækka hámarkshraða á götum Reykjavíkurborgar
- Lokað að gosstöðvunum á morgun vegna veðurs
- Hraðalækkun samþykkt og fyrstu 40 göturnar í sumar
- Citroen C5 X frumsýndur
- Eldur í Lagarfljótsbrú – brúargólfið brunnið á kafla
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.