Samgöngufélagið

Vefur um samgöngur á Íslandi

Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.

Staðir

Staðir á Íslandi

Færð

Færð á vegum

Vegvísun

Hvert ertu að fara?

Flug

Flugupplýsingar

Samgönguvefurinn

Fréttir

Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn

Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.

Nagladekk

Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.

Gerast félagi

Skráðu þig í samgöngufélagið

6 + 5 =