Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Rafbílar í vetrarakstri, stór könnun NAF 2023
- Ráðherra segir gjald fyrir ekna kílómetra handan við hornið
- Kia vann tvöfaldan sigur á verðlaunahátíð í Bretlandi
- Skjal nr. 1056 - mál 686: almenningssamgöngur til Keflavíkurflugvallar
- Sala nýrra fólksbíla í janúar 2023
- Vetrarprófanir á rafbílum
- Hætta á að holur myndist í þessu tíðarfari
- Segir vagna Strætó vel búna til að takast á við hálkuna
- Tók hálftíma að losa Strætó sem þveraði Hverfisgötu
- Hyundai seldi á heimsvísu 3,94 milljónir bíla
- Strætóferðir falla niður vegna veðurs
- Umferðarmet á höfuðborgarsvæðinu í janúar
- Efnisgæðaritið 2022/2023
- Óvænt aukning í umferðinni á Hringvegi í janúar
- Umferðaröryggi bætt við gatnamót Sæbrautar og Kleppsmýrarvegar
- Vegir víða illfærir eða lokaðir og skert þjónusta Strætó
- Beint: Borgarsamgöngur til framtíðar
- Róttækra breytinga þörf í rekstri Strætó
- Spyr hvað standi í vegi fyrir Strætó á flugvöllinn
- Brúargólf nýrrar brúar yfir Stóru-Laxá steypt í hitaðri yfirbyggingu
- Hringvegurinn opnaður en varað við hálku og krapi
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.