Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Tíu jarðgöng verða í samgönguáætlun til næstu þrjátíu ára
- Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
- Tilkynning um eigendaskipti ökutækja komin á island.is
- Umsóknafrestur í Loftslagssjóð er 15. júní 2023
- Skrifað undir verksamning um breikkun Reykjanesbrautar
- Hvað er E10 eldsneyti og hvaða áhrif mun það hafa á þig?
- Fyrrverandi framkvæmdastjóri Procar fékk 12 mánaða skilorðsbundinn dóm
- Niðurstöður samráðs vegna áforma um gerð vegvísis að vistvænum samgöngum til ársins 2030 birtar í Samráðsgátt
- Villandi auglýsingar ÓB um afslátt af eldsneyti
- Götulokanir vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins
- Fimm bílar ónýtir eftir eldsvoða við Engihjalla
- „Engin útistandandi innköllun á þessum bíl“
- Reiðufé úr umferð til að uppræta peningaþvætti
- Sæfari siglir aftur frá og með 7. júní
- Vegagerðin tekin við rekstri Grímseyjarferjunnar
- Sundabraut lögð yfir öskuhaugana?
- Sjö bíður sekt fyrir akstur á nagladekkjum
- Kærum vegna Arnarnesvegar vísað frá
- Mynd um strætóferð vann verðlaunin
- Hraðhleðslunet fyrir rafbílanotendur
- Umferðarslys í Víðidal
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.