Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Met í vikulegri sölu á Tesla í Kína
- Hverfahleðslum fjölgar í borginni
- Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að
- Glerhált víða á vegum
- Stjórnvöld brugðust skjótt við í kjölfar bruna í rafbíl í S-Kóreu
- Lögreglan varar eigendur við því að skilja verðmæti eftir í bílum
- Hraðakstur á Sæbraut í Reykjavík
- Rafbílar vinsælasti orkugjafinn í nóvember 2024
- Óvenju hátt hlutfall bifreiða á sumardekkjum um miðjan vetur í Noregi
- FÍB spyr stjórnmálaflokkanna um afstöðu þeirra til tekjuöflunar af bílum og umferð
- Fjögur tilboð bárust í landfyllingar Fossvogsbrúar
- Hátt í hundrað hverfahleðslustöðvar bætast við í borginni
- Vatn flæddi yfir Hringveg undir Eyjafjöllum
- Vegagerð fyrir vindorkuna
- Lokað fyrir umferð vegna aurflóðs
- Nokkur umferðarslys á borði lögreglu
- Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss
- Alvarlegt umferðarslys undir Eyjafjöllum
- Þrír fluttir með þyrlu á Landspítalann eftir alvarlegt umferðarslys undir Eyjafjöllum
- Skoða „strætóferðir“ á vinnuvegi til að opna lónið
- Lögregla kölluð út vegna snjómoksturs
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.