Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Maðurinn sem lækkaði bensínverðið er dáinn
- Rangt að Strætó sé einungis tryggður fyrir einum hjólastól
- Löng bílaröð vegna umferðarslyss á Holtavörðuheiði
- Sólarorkuver gangsett á þaki Polestar Reykjavík á Sumarsólstöðum við sólarupprás
- Eldur, ís, olía
- Langflestar nýskráningar í Toyota
- Brimborg fær viðurkenningu frá Volvo Cars
- Tafir á Sæbraut: Varð fyrir strætó
- Veigamiklar úrbótatillögur til að auka öryggi notenda smáfarartækja
- Aldrei meiri umferð í maí á Hringvegi
- Mesta áskorun öryggismála er að breyta menningunni
- Rukka fyrir bílastæði og nýta féð í framkvæmdir
- Stafræn umsókn um ökunám
- Almenningssamgöngur á landsbyggðinni
- Vilja sjá sex strætóbílstjóra, sex strætófarþega og sex pólitíkusa í stjórn Strætó
- Fimm nýjar Kárahnjúkavirkjanir í orkuskiptin
- Heiðin hefur verið opnuð eftir umferðaróhapp
- Norrænt samstarf er lykilatriði
- Hvalfjarðargöng lokuð vegna umferðaróhapps
- Hvalfjarðagöng lokuð vegna umferðaróhapps
- Hvalfjarðagöngum lokað vegna umferðaóhapps
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.