Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- FÍB kynnir formúlu fyrir kílómetragjald á notkun ökutækja
- Hyundai IONIQ 6 í úrslitum í þremur flokkum World Car Awards
- Vildu rukka Garðabæ fyrir næturstrætó til Hafnarfjarðar
- Reglugerð um leigubifreiðaakstur kynnt í samráðsgátt
- Kveikur fjallar um rafbílavæðinguna
- Stefna að nýju stafrænu evrópsku ökuskírteini
- Samkomulag um að uppfæra samgöngusáttmálann
- Aukning í umferðinni í borginni aldrei meiri
- Rafbílar í Noregi yfir 600 þúsund
- Ekki næturstrætó hjá Hafnfirðingum
- Kynningarfundur: Reykjanesbraut - Bústaðavegur með tilliti til Borgarlínu
- Skoða hvort hita þurfi strætóskýli
- Fjórir 60 milljóna EXIT-jeppar í umferðinni hérlendis
- Ferðamenn innlyksa á Seyðisfirði og olían að klárast í bræðslunni
- Hríseyjarsferjan Sævar siglir til áramóta
- Umferðarslys er hjólbarði losnaði
- Umferðaróhapp er hjólbarði losnaði
- Allir bílar við háskólann fengu sekt
- Umferðaróhapp á Reykjanesbraut
- Muni teppa umferðina enn frekar
- Boða uppfærð ökuskírteini og aukið umferðaröryggi
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.