Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Mikil umferðarteppa vegna lokunar í Hvalfjarðargöngum
- Kia EV6 valinn Rafbíll ársins hjá Autocar
- Uppsöfnuð viðhaldsþörf á bilinu 80-85 milljarðar
- Endurnýjun umferðarljósa við Miklubraut-Skeiðarvog
- Áhugaverð umferð í þeirri Bestu
- Risablokkir og bílar í skítugri Tórínó
- Endurkjörinn formaður með öllum atkvæðum
- Ályktanir á landsþingi FÍB
- Undirbúningur að Sundabraut er hafinn
- Notkun á strætó eykst verulega
- Í landi sem er „sprúðlandi af náttúrugæðum“ þarf að einblína á fleira en orkuskipti
- Eldhætta við að draga suma nýja bíla
- Umferðarteppa vegna „smá skeinu“ rafmagnsbíls
- Víkurfjara hörfar í vetrarstormum
- Steig óvart á bensíngjöf og ók á tré
- Klæðing - myndband um klæðingarverk
- Fluttur á slysadeild eftir umferðarslys
- Framkvæmdir á Suðurlandsvegi á áætlun
- Gæs flaug í hreyfil innanlandsflugvélar á Egilsstöðum
- Umferðateppa vegna árekstrar á Vesturlandsvegi
- Umferðarteppa vegna árekstrar á Vesturlandsvegi
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.