Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Fleiri rafbílar en bensínbílar á norskum vegum
- Skilti fyrir stærri bílastæði hreyfihamlaðra afhjúpað – það fyrsta í heimi
- Búið að hægja á umferðinni og afkastageta verulega minnkuð
- Jeep Avenger fékk aðeins þrjár stjörnur í öryggisprófunum Euro NCAP
- Tafir á framleiðslu ökuskírteina
- Vandaðri útfærslu þarf í innleiðingu kílómetragjalds fyrir bensín- og dísilbíla
- Lögregla kölluð út vegna hnífamanns í strætó
- Umferðaþing Samgöngustofu
- Skjal nr. 61 - mál 61: Sundabraut
- Tímabundin stöðvun á framleiðslu ökuritakorta
- Norskir rafbílar nú fleiri en bensínbílar
- Loka fyrir umferð á Hverfisgötu
- Tvö umferðaróhöpp og þjófnaður úr verslun
- Vegagerðin lítur rútubrunann alvarlegum augum
- Lögregla kölluð til vegna manns með hníf í strætó
- Fjármagnskostnaður greiddur með umferðargjöldum
- Mega ekki trufla bílaumferð á Bíllausa daginn
- Met slegið í flugumferð á íslensku flugstjórnarsvæði
- Strætó fær 188 milljónir í viðbót
- Umferðarslys á Kjalarnesi
- Umferðartafir á Vesturlandsvegi
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.