Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Malbik sem inniheldur lífbindiefni jafngott og venjulegt malbik
- Krísa í gangi hjá Volkswagen
- Götulokanir í miðborginni vegna Norðurlandaráðsþings 28.–31. október
- UM FARNA KÍLÓMETRA Í ÓHAMINGJUSÖMU HJÓNABANDI
- Hrottaleg árás á unga konu í strætó – Bitin í andlitið
- Ný Ölfusárbrú gæti kostað bíleigendur 92 milljarða króna
- Rekstrarhagnaður Volvo Cars fór fram úr væntingum
- trans-European transport network
- Kvikmyndatökur við Sæbraut - Lokað fyrir alla bílaumferð
- Kemi býður félagsmönnum FÍB 25% afslátt á rúðuþurrkum og bílaperum
- Tveir fluttir á slysadeild eftir umferðaróhapp
- Nýr hópur að meiðast í umferðinni
- Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys á Reykjanesbraut
- Einn slasaðist alvarlega í umferðarslysi á Reykjanesbraut
- Telja að bensín lækki um 95 kr.
- 30% afsláttur á flugfargjöldum Icelandair
- Sæbraut lokað vegna kvikmyndatöku
- Er alltaf á reiðhjóli eða innan um hjól
- Dæmd fyrir að aka á barn á reiðhjóli
- Örnólfsdalsárbrú – elsta uppistandandi hengibrú landsins
- 417 hafa slasast í umferðinni í ár
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.