Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Framkvæmdir við Fossvogsbrú hafnar
- Smábíllinn Renault 5 bíll ársins í Evrópu
- Vatn komst í birgðageymi bensíns hjá N1 í Hveragerði
- Fá varla bætur vegna skemmdra bíla – Vegagerðin brást nógu fljótt við tilkynningum um hættulegar holur
- ,,FÍB með frábæra síðu, www.vegbot.is“
- Viðkvæm gögn hjá Volkswagen komust í hendur óviðkomandi
- Manst þú þegar Keflavíkurflugvöllur leit svona út?
- Óánægja með svifasein viðbrögð Vegagerðarinnar við holu sem olli miklu tjóni – „Dekkið er handónýtt og ég veit ekki hvort það er meira tjón“
- Hætta á að holur myndist í þessu tíðarfari
- 15 létust þegar bensínstöð sprakk
- Framkvæmdir vegna Fossvogsbrúar hafnar
- Biluð umferðarljós hægðu mjög á umferðinni
- Vatn komst í bensínbirgðir hjá N1 - Fjölmargir bílar biluðu
- Bílar biluðu í Kömbunum vegna leka hjá N1
- Bráðabirgðabrú yfir Ferjukotssíki skemmd eftir jakahlaup
- Mikilvægt að fá bílaleigur meira með í orkuskiptin
- Brugðist við skemmdum á vegum
- Polestar getur andað léttar
- Jarðvegsrannsóknir og jarðvegsskipti vegna nýrrar Ölfusárbrúar
- Kvennó, Borgó, MA og Húsvíkingar komust áfram á lokakvöldi fyrstu umferðar Gettu betur
- Strætó hættir að veita frítt net í vögnunum
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.