Gjaldtaka nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu

Fundarboð Á að heimila gjaldtöku af nagladekkjum á höfuðborgarsvæðinu? Til lokameðferðar á Alþingi er frumvarp til nýrra umferðarlaga (sjá hér). Þar var í fyrstu drögum gert ráð fyrir heimild til handa sveitarfélögum að leggja á sérstakt gjald fyrir notkun...