by stjori | sep 12, 2017 | Verkefni
Föstudaginn 25. júlí kl. 20:00 var formlega tekið í notkun nýtt skilti á Bolafjalli með kortum, myndum og merkingum á þeim stöðum sem sjá má frá útsýnissvæðinu sem þar er rétt við radarstöðina. Talsvert er um að ferðafólk aki upp á Bolafjall á sumrin þegar vegurinn...