Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Fern ný jarðgöng undirbúin og áfram unnið að undirbúningi Sundabrautar
- Tæplega þriðjungur á negldum dekkjum
- Réttað fyrir luktum dyrum í einstaklega hrottafullu líkamsárásarmáli – Dró brotaþola meðvitundalausan út á bílastæði
- Framkvæmdir við Ölfusárbrú geta hafist
- Fórnarlamba umferðarslysa minnst
- Alvarlegt umferðarslys á Biskupstungnabraut
- Fögnum ákvörðuninni að vinna frumvarpið betur
- Á leið til framtíðar: Markviss uppbygging hleðsluinnviða fyrir þungaflutninga.
- Frumvarpi um kílómetragjald verði frestað og vísað aftur til ríkisstjórnarinnar
- Uppbygging eldsneytisverðs á Íslandi
- Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs leyfir umferð ökutækja um Vonarskarð
- Samið um byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá
- Vilja efnahaginn í lag og bættar samgöngur í Norðvesturkjördæmi
- Tólf slasaðir eftir sjö umferðarslys
- Ákærur í umferðarlagabrotum rafrænar
- Fjármögnun Ölfusárbrúar tryggð og framkvæmdir hefjast innan skamms
- Myndir: Minningarstund um fórnarlömb umferðaslysa
- Alvarlegt umferðarslys á Biskupstungnabraut
- Alvarlegt umferðarslys á Biskupstungnabraut - sex farþegar slasaðir
- Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund
- Forseti minntist þeirra sem látist hafa í umferðinni
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.