Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Bygging Ölfusárbrúar verður ekki alfarið svokallað samvinnuverkefni
- Hvað mun kosta að fara yfir nýju Ölfusárbrúna?
- 60% ökutækja ekki á nagladekkjum
- Öflugar hleðslustöðvar á Selfossi
- Innkallanir víða um heim á Jeep Wrangler vegna íkveikju hættu – 298 bílar hér á landi
- Aðalfundur 2025
- Hafnarfjarðarbær greiðir Rio Tinto það sem Vegagerðin vildi ekki – Tug milljóna bætur
- Tesla innkallar nánast flesta Cybertrucks í Bandaríkjunum
- Malbikað fyrir 1,2 milljarða í sumar
- Audi þarf að verða hraðvirkara, sveigjanlegra og skilvirkara
- Norlandair flýgur til Hornafjarðar út ágúst
- Umhverfismat og skipulagsmál vegna Sundabrautar klárast á árinu
- Umferðarljós endurnýjuð og hámarkshraði lækkaður
- Nýr samningur um Vaktstöð siglinga
- Strætó tekur u-beygju
- Kosið í annarri umferð rektorskjörs
- Göngugatan á Akureyri illa farin - lokað fyrir bílaumferð í sumar
- Vegagerðin kaupir Gömlu Þingborg
- Strætó á leið til Grímseyjar rétt slapp í ferjuna
- Strætó rétt komst fyrir í Grímseyjarferjunni
- Nýir og rúmbetri sjúkrabílar til Íslands
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.