Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Mjög alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut
- Nýskráðir fólksbílar í mars 2025
- Ríkisábyrgðasjóður taldi óvíst að tekjur af brúartollum dygðu
- Hlutfall nýorkubíla 84% á fyrstu þremur mánuðum ársins
- Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi
- Framlög til samgöngumála aukin
- Framleiðslu hætt í einni elstu bílaverksmiðju heims
- Óljóst er hver upphæðin tollsins á að verða
- Segir ítrekaða hegðun Wolt-sendla á bílastæði við Fellsmúla valda ótta og óöryggi
- Bygging Ölfusárbrúar verður ekki alfarið svokallað samvinnuverkefni
- Umferðarslys við Smáralind
- Umferðarslys á Reykjanesbraut
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vegagerðin um banaslysið við Steinafjall: „Það verður lagst yfir hvaða aðgerðir er hægt að fara í núna“
- Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys
- Einn alvarlega slasaður í umferðaslysi á Suðurlandsvegi
- Kona lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi
- Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss
- Bílarnir fjarlægðir á síðasta degi viðvörunar og færðir á nýjan stað
- Vegagerðin kaupir Þingborg
- Norlandair flýgur til Hornafjarðar út ágúst
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.