Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Hyundai verðlaunað fyrir öryggi
- Hreinsun gatna og gönguleiða
- Bílaframleiðendur sektaðir fyrir samráð um endurvinnslu úreldra ökutækja
- Tekjur Bílastæðasjóðs jukust um 476 milljónir milli ára frá 2023 til 2024
- Bætt umferðaröryggi á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargöt
- Framkvæmdir á fjölförnustu ljósstýrðu gatnamótum borgarinnar
- Breyttar áherslur í styrkjum til rafbílakaupa gætu hægt á orkuskiptum – SVÞ varar við ófyrirséðum afleiðingum
- Lækkanir á heimsmarkaði skila sér að litlu leyti út í verðlag hér á landi
- Framkvæmdir fyrir Fossvogsbrú að hefjast Reykjavíkurmegin
- ,,Slæmar fréttir á alla kanta“
- Hringvegurinn opnaður á ný
- Hringvegurinn lokaður um Mývatns- og Möðrudalsöræfi
- Setja upp fleiri hraðhleðslustöðvar fyrir helgina
- Páskaáætlun Hríseyjarferju, Grímseyjarferju og landsbyggðarstrætó
- Enn á gjörgæslu eftir umferðarslys
- Hringvegur (1) um Ölfusá - Sprengingar við árbakkann vestan megin hefjast á næstu dögum
- Bílar fastir á Steingrímsfjarðarheiði, Klettsháls og Dynjandisheiði
- Bílar fastir á Steingrímsfjarðarheiði, Klettshálsi og Dynjandisheiði
- Boða til samverustundar vegna umferðarslyssins við Hofsós
- Boða til samverustundar vegna umferðarslyss við Hofsós
- Tveir sendibílar höfnuðu utan vegar
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.