Áætlunarferðir að og frá flugvöllum

    Keflavíkurflugvöllur:

    Áætlunarferðir milli Keflavíkurflugvallar / Reykjavíkur og nágrennis: 

Airport Express og Flugrútan / Flybus

   Áætlunarflug:
Ekkert áætlunarflug innanlands.

   Reykjavíkurflugvöllur:

  Áætlunarflug:  Frá flugstöð Flugfélags Íslands við Þorragötu 10, sjá kort
Flugfélag Íslands milli Ísafjarðar, Akureyrar, Egilsstaða og Grænlands.
og Atlantic Airways  til/frá Færeyjum.

  Áætlunarferðir til og frá flugstöð Flugfélags Íslands við Þorragötu 10:
Strætó – leið 15 stansar skammt frá flugstöð Flugfélags Íslands.


Frá flugstöð við Nauthólsveg, sjá kort

Flugfélagið Ernir til Bíldudals, Gjögurs, Húsavíkur, Hafnar í Hornafirði og Vestmannaeyja 

  Strætó – leið 19 (stansar skammt frá Hótel Natura við Hauthólsvíkurveg skammt frá bækistöð
flugfélagsins Ernis eða Hótel Natura.

   Akureyrarflugvöllur:

   Áætlunarflug:

Flugfélag Íslands til Reykjavíkur,

Norlandair til Grímseyjar, Þórshafnar og Vopnafjarðar.

Áætlunarferðir til og frá flugvelli: Engar beinar Strætósamgöngur eru við flugvöllinn en næsti vagn stoppar í um
1.500 metra fjarlægð eða við Miðhúsabraut (leið 1 og leið 3). Sjá gönguleið og leiðarlýsingu á korti hér 

    Egilsstaðaflugvöllur:
    Áætlunarflug: Flugfélag Íslands til Reykjavíkur

Áætlunarferðir til og frá flugvelli –

   Milli Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar og Borgarfjarðar eystri 

   Sjá vef Stræitisvagna Austurlands www.svaust.is .

    Bíldudalsflugvöllur:
   Áætlunarferðir til og frá flugvelli:  Áætlunarferðir eru í tengslum við flug Ernis til Bíldudals,
Tálknafjarðar og Patreksfjarðar.

Á Bíldudalsflugvelli býður bílaleigan Route 1 þjónustu sína.

Áætlunarflug:  Ernir til Reykjavíkur

   Ísafjarðarflugvöllur:

 Áætlunarferðir til og frá flugvelli: 

Sérleyfisferðir Valdimars Lúðvíks Gíslasonar til / frá Ísafirði, Hnífsdal og Bolungarvík.

Ferðir í tengslum við öll flug Flugfélags Íslands. Sími 892-1417.

Áætlunarflug: Flugfélag Íslands til/frá Reykajvík.

   Sauðárkróksflugvöllur:

Ekkert áætlunarflug sem stendur.

Áætlanir til og frá flugvelli. Engar

   Húsavíkurflugvöllur:

Áætlunarflug:  Ernir til Reykjavíkur

Áætlunarferðir til og frá flugvelli: Engar.

   Flugvöllur Höfn í Hornafirði:

   Áætlunaferðir til og frá flugvelli: 

    milli Hornafjarðarflugvallar og Djúpavogs (104 km)  

    Frá Djúpavogi: Fer frá Hótel Framtíð mán/mið/fös 08:15, fim 12:00 og sun 14:00

    Frá Hornafjarðarflugvelli:  Mán/mið/fös 10:00, fim 13:40 og sun 15:45

   Bókanir: s. 478 8933 / s. 893 4605 / s. 844 6831 –  Hótel Framtíð: s. 478 8887

   Áætlunarflug:  Ernir til og frá Reykjavík

     Vestmannaeyjaflugvöllur:   Í vinnslu

Áætlunarferðir til og frá flugvelli.

    Áætlunarflug Ernir til Reykjavíkur

     Bakkaflugvöllur     Í vinnslu

Áætlunarferðir til og frá flugvelli.

     Áætlunarflug Eyjaflug til Vestmannaeyja.