Samgöngufélagið
Vefur um samgöngur á Íslandi
Með þessum vef er stefnt að því að koma á framfæri á sérstökum vettvangi því helsta sem upp á kemur eða fjallað er um og varðar samgöngur í víðum skilningi hér innanlands og til og frá landinu.
Samgönguvefurinn
Fréttir
- Hrinda af stað undirskriftalista gegn þéttingu á bensínstöðvarlóð í Vesturbænum – „Björgum Birkimel“
- Neytendastofa hafi ekki lokið sínu verkefni og víða sé pottur brotinn
- Skjal nr. 706 - mál 472: samgöngufélagið Þjóðbraut
- Bíladagar á Akureyri
- Umferðin jókst í maí á höfuðborgarsvæðinu
- Öflugur og glæsilegur BMW M5
- Næstum helmingur bíla í Osló er rafknúinn
- Vegna misvísandi upplýsinga um stofn bifreiðahlunninda
- Fyrirtæki í bílastæðaþjónustu sektuð fyrir slæma viðskiptahætti
- Hvað segir samanburður við bílatryggingar á Norðurlöndunum?
- Hópslagsmál, líkamsárásir og umferðalagabrot meðal verkefna lögreglu
- Blíðan þyngir umferð
- Skemmdir bílar skildir eftir
- Mat á umhverfisáhrifum - flókið ferli en mikilvægt
- Strætó mun ganga lengur fram á nótt
- Strætó fjölgar ferðum
- Umferðin eykst í maí á höfuðborgarsvæðinu
- Fékk vopnaða menn heim eftir að hafa stöðvað brotamann í umferðinni
- Geta nú valið hvar þeir fá ódýrasta bensínverðið
- Mikið af bensíni á vettvangi brunans við Hjarðarhaga
- Umferðin gekk vel
Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl.
Nagladekk
Eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins eru hjólbarðarnir og skiptir ástand þeirra hverju sinni miklu – ekki síst í snjó, hálku og bleytu. Við þær aðstæður kjósa margir að nota neglda hjólbarða, sérstaklega utan höfuðborgarsvæðisins. Heimilt er að nota nagladekk á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl eða fimm og hálfan mánuð ár hvert.