Vogar

Uppfært 13.07.2014.

Almenningssamgöngur á landi:

Áætlunarbíll fer sex ferðir á dag, alla virka daga, frá  Tjarnargötu 26 (Gamla Pósthúsinu) að mótum Vogavegar og Reykjanesbrautar (ca. 2 km).  Ferðir úr Vogum miðast við áætlun SBK sjá hér.  Beðið er í hámark fimm mínútur á vegamótunum.  Áætlun er sem hér segir:

Vogar  –  Reykjanesbraut  –  Vogar 

Frá Gamla pósthúsinu   07:00 – 08:35 – 14:30 – 16:35 – 17:33 – 18:47

Vogar vegamót                 07:05 – 08:40 – 14:35 – 16:40 – 17:38 – 18:52

Að Gamla pósthúsinu    07:10 – 08:45 – 14:40 – 16:45 – 17:43 – 18:57

Frítt er í ferðir milli Voga og Reykjanesbæjar, Sandgerðis og Garðs. Sveitarfélagið greiðir niður fargjöld til höfuðborgarsvæðisins. Upplýsingar um verð er að finna á vef sveitarfélagsins hér .
Samgöngukort fyrir Suðurnes er að finna hér


Leigubílar: Ekki til staðar.  Næstu leigubílar eru í Reykjanesbæ.

Bílaleigur:  Ekki til staðar. Sjá næstu bílaleigur í Reykjanesbæ      


Eldsneytisstöðvar: Orkan

Metanstöð:  Ekki til staðar.


Bifreiðastæði með rafhleðslu - D01.34
Rafmagnshleðslustöð fyrir ökutæki:  Ekki til staðar.

Bílaþvottastöð: Orkan


Skilti fyrir samakstur:  Ekki til staðar

Næsta skoðunarstöð fyrir ökutæki:
Aðalskoðun, Reykjanesbæ
Frumherji, Reykjanesbæ

Hjólreiðaáætlun:  Ekki verið unnin.

Reiðhjól til leigu - E07.63    Hjólaleiga:  Ekki til staðar.


Vöruflutningar á landi:  

Flytjandi hf.

Íslandspóstur hf.,


Hámarkshraði í þéttbýli: 


Ferðaþjónusta fatlaðra


Umferðaröryggisáætlun sveitarfélags:


Umferðarnefnd skv. 116. gr. umferðarlaga nr. 50/1987
Sjúkraflutningar: Sjúkrabílar hafa bækistöð á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja


Höfn


Næsti innanlandsflugvöllur.  Reykjavíkurflugvöllur