Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar  –  Kort  –  Sveitarfélag:  Vestmannaeyjabær

Áætlunarferðir:  Engar fastar áætlunarferðir (strætó) eru um Heimaey (Vestmannaeyjabæ).

Flug: Flugfélagið Ernir flýgur tvær ferðir á dag alla daga milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur.

Ferjur:  Herjólfur siglir daglega millli lands (Landeyjahafnar) og Vestmannaeyja.  Strætóferðir milli Landeyjahafnar og Reykjavíkur eru í tengslum við flestar en ekki allar ferðir Herjólfs.  Leið nr. 52.

Bílaleigur:   Hertz, Bílaleiga Akureyrar og Eyjabílar.

Eldsneyti: Ath.
Metanstöð:  Ath.

Rafmagnshleðslustöð:  Ath.

Bílaþvottastöðvar:

Samakstur:  Engin skilti

Vöruflutningar á landi:  Flytjandi, Landflutningar/ Samskip, Íslandspóstur.

Hámarkshraði í þéttbýli: xx km á klst.

Umferðaröryggisáætlun: Ekki skráð.

Snjómokstursreglur: Ekki skráðar.

Samgöngustefna Vestmannaeyjabæjar. Ekki skráð

Vestmannaeyjahöfn, ekki vefur.