Patreksfjörður

Almenningssamgöngur á landi:
Áætlunarferðir á landi:  Engar áætlunarferðir á landi eru innan eða milli Patreksfjarðar og annarra staða nema í tengslum við flug um Bíldudalsflugvöll, sjá hér að neðan.

Almenningssamgöngur á sjó:
FerjusiglingarBreiðafjarðarferja Baldur siglir daglega milli Brjánslækjar á Barðaströnd og Stykkishólms (56 km.)  Ekki eru áætlunarferðir úr eða í ferjuna frá Patreksfirði.

Leigubílar:
Halldór Þórðarson, s. 869 0452

Bílaleigur: 

Eldsneytisstöðvar:

  • N1, eldsneyti  og skyndibiti, Aðalstræti 110, Patreksfirði sími 456 1599
  • N1, verslun, Aðalstræti 112, Patreksfirði, sími 456 1245
  • OLÍS verslun Vöruafgreiðslan hafnarsvæði sími 456 1102

Metanstöð: Ekki til staðar.

  • Bifreiðastæði með rafhleðslu - D01.34

Rafmagnshleðslustöð fyrir ökutæki:  Ekki til staðar.

Bílaþvottastöð:  Ekki til staðar.

Skilti fyrir samakstur:  Í vinnslu. Verður líklega við kirkjugarðinn.

Næsta skoðunarstöð fyrir ökutæki:  Frumherji, Tálknafirði

Hjólreiðaáætlun:  Ekki verið unnin.

Reiðhjól til leigu - E07.63

Hjólaleiga:  Ekki til staðar.

Vöruflutningar á landi:  

Flytjandi hf. –  Umboðsaðili Nanna ehf., Patreksfjarðarhöfn, s. 456 1102