Kópasker

Kópasker  –  kort  –  Sveitarfélag:  Norðurþing

Strætó býður upp á ferðir milli Þórshafnar og Akureyrar um Raufarhöfn tvisvar í viku miðvikudaga og föstudaga.
Einungis er farið ef ferð er pöntuð, sem þarf að gerast með fjögurra klukkustunda fyrirvara.  Panta skal í s. 540 2700, sem er þjónustusími Strætó.

Sjá nánar  á vef Strætóhér.

Skólaakstur  Sjá reglur Norðurþings um skólaakstur