Hnífsdalur

Hnífsdalur  –  kort  –   sveitarfélag:  Ísafjarðarbær

Almenningssamgöngur á landi:   Sjá upplýsingar um almenningssamgöngur í Ísafjarðarbæ hér undir Hnífsdalur – Miðbær (á Ísafirði).  Eknar eru fimm ferðir á dag, mánudaga til föstudaga.

Flug:  Flugfélag Ísland flýgur tvær ferðir á dag alla daga milli Ísafjarðar og Reykjavíkur um Ísafjarðarflugvöll.   Milli Hnífsdals og Ísafjarðar er um  9 km.  Ferðir milli flugvallarins og Bolungarvíkur  um Hnífsdal eru í tengslum við hvert flug á vegum sérleyfisferða Valdimars Lúðvíks Gíslasonar.  Pantanir í síma 892 1417. Sjá áætlanir hér og upplýsingar um komur og brottfarir hér til vinstri.  Farþegar eru sóttir og þeim ekið heim að dyrum.

Upplýsingar í vinnslu:

Almenningssamgöngur á landi:

Leigubílar:

Bílaleigur:  

Eldsneytisstöðvar:
Metanstöð: 

Rafmagnshleðslustöð:

Bílaþvottastöð: .

Skilti fyrir samakstur: 

Hjólreiðaáætlun

Vöruflutningar á landi:

Hámarkshraði í þéttbýli:  

Umferðaröryggisáætlun:

Snjómokstursreglur:

Samgöngustefna sveitarfélags:
Ferðaþjónusta fatlaðra:
Skólaakstur: 

Höfn: Sjá hér

Næsti innanlandsflugvöllur