Grundarfjörður

Grundarfjörður  –  Kort  –  Sveitarfélag:  Grundarfjarðarbær –  Veður – Langtímaspá – Vegalengdir

Almenningssamgöngur á landi:  Strætó  leið 82  ekur tvisvar á dag, kvölds og morgna, alla daga, milli Hellissands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar um Vatnaleið að Vegamótum til baka og til Stykkishólms.  Sjá kort.
Strætó leið 58 ekur milli Stykkishólms / Vegamóta annars vegar og hins vegar Reykjavíkur um Akranes og Borgarnes.

Ferjur:  Breiðafjarðarferjan Baldur siglir yfir Breiðafjörð milli Stykkishólms og Brjánslækjar á Barðaströnd alla daga.  Ekki eru sérstakar ferði í tengslum við siglingar ferjunnar.

Umfjöllun um samgöngur á vef sveitarfélagsins, sjá hér

Upplýsingar um eftirfarandi eru í vinnslu.

Bílaleiga: 

Leigubílar:

Eldsneyti:

Metanstöð:  Engin.

Rafmagnshleðslustöð: Engin.

Bílaþvottastöð:

Samakstur:  Engin skilti.

Vöruflutningar á landi:  Flytjandi, Landflutningar/ Samskip, Íslandspóstur.

Hámarkshraði í þéttbýli: 35 km á klst.

Umferðaröryggisáætlun: Ekki skráð.

Snjómokstursreglur: Ekki skráðar.

Samgöngustefna sveitarfélags. Ekki skráð

Hjólreiðaáætlun

Grundarfjarðarhöfn, vefur hér.