Bolungarvík

Bolungarvíkur-kaupstaður

Kort

Veðurspá

Langtímaspá

Vegalengdir

Almenningssamgöngur á landi:

Áætlunarferðir: Upplýsingar af vef Bolungarvíkurkaupstaðar

Ferðir eru milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar (og Hnífsdals) alla virka daga sem hér segir:
Frá Bolungarvík: kl. 7:30, 13:00 og 16:30 (á Aðalstrætis við horn Vitastígs) Sjá kort.

Frá Ísafirði: kl. 7:45, 14:00 og 18:00 (á horni Hafnarstrætis Austurvegar við Hamraborg) Sjá kort

Fargjald  kr. 1,000. Börn yngri en 2ja ára fá frítt.

Leigubílar:
Sjá Ísafjörð

Bílaleigur:  
Sjá Ísafjörð

Eldsneytisstöðvar:

Orkan, Þuríðarbraut 9, Bolungarvík – s. 456 7554

OLÍS við Bolungarvíkurhöfn sími 456 1102

Metanstöð: Ekki til staðar.

Bifreiðastæði með rafhleðslu - D01.34
Rafmagnshleðslustöð fyrir ökutæki:  Orkan, Þuríðarbraut 9, Bolungarvík

Bílaþvottastöð:  Orkan Þuríðarbraut

Skilti fyrir samakstur:  Við Þuríðarbraut fyrir þá sem þurfa að komast til Hnífsdals og Ísafjarðar.

Næsta skoðunarstöð fyrir ökutæki:  Frumherji, Ísafirði

Hjólreiðaáætlun:  Ekki verið unnin.

Reiðhjól til leigu - E07.63
Hjólaleiga:  Ekki til staðar.

Vöruflutningar á landi:  Flytjandi, Landflutningar og Íslandspóstur

Hámarkshraði í þéttbýli: 50 km/klst

Umferðaröryggisáætlun: Ekki verið unnin.

Snjómokstursreglur:   Ekki verið birtar.

Samgöngustefna Bolungarvíkurkaupstaðar: Ekki verið unnin.

Umferðarnefnd skv. 116. gr. umferðarlaga nr. 50/1987.  Sjá vef Bolungarvíkurkaupstaðar

Ferðaþjónusta fatlaðra:  Ekki sérstök þjónusta.

Sjúkraflutningar:  Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar s. 450 2000.  Sjúkrabifreið er sraðsett á Ísafirði.

Hafnir:  Bolungarvíkurhöfn

Bátsferðir - E09.12
 
Næsti innanlandsflugvöllur: Ísafjarðarflugvöllur.

Flug: Flugfélag Íslands flýgur tvær ferðir á dag alla daga nema laugardaga milli Reykjavíkur og Ísafjarðar um Ísafjarðarflugvallar. Milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar eru um 18 km.

Áætlunarferðir eru milli Bolungarvíkur og Ísafjarðarflugvallar í tengsum við öll flug.

Flugrúta á Ísafjarðarflugvöll   Farþegar eru sóttir heim

Pantanir í síma 892 1417

Áætlunarferðir eru til og frá Bolungarvík í tengslum við allt áætlunarflug Flugfélags Íslands um Ísafjarðarflugvöll.

Sjá áætlun félagsins hér  og upplýsingar um komur og brottfarir hér

Vegalengdir frá Bolungarvík:  Sjá vef Vegagerðarinnar hér