Bíldudalur

Bíldudalur  –  Kort  –  Sveitarfélag: Vesturbyggð  –  Veðurspá  –  Langtímaspá  –  Vegalengdir

Almenningssamgöngur á landi: 
Áætlunarferðir eru milli Bíldudals, Tálknafjarðar og Patreksfjarðar, þrisvar á dag mánudaga til föstudaga.

Sjá ferðatilhögun, tímasetningar og gjaldskrá á vef Vesturbyggðar, www.vesturbyggd.is, hér .

Sjá um áætlunarferðir í flug um Bíldudalsflugvöll hér að neðan.

Flug:  Flugfélagið Ernir flýgur einu sinni á dag alla daga nema laugardaga milli Bíldudals og Reykjavíkur um Bíldudalsflugvöll. Áætlunarferðir í tengslum við flugið eru milli Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals og Bíldudalsflugvallar. Sjá hér.  Milli Bíldudals og Bíldudalsflugvallar eru  8 km

Ferjur: Breiðafjarðarferjan Baldur siglir milli Brjánslækjar á Barðaströnd og Stykkishólms alla daga. Milli Bíldudals og Brjánslækjar eru 83 km á vegum um Patreksfjörð með bundnu slitlagi (styttri leið á malarvegum má komast, þegar fært er, milli Brjánslækjar og Bíldudals um Dynjandisheiði).

Leigubílar

Bílaleiga:  Bílaleigan Route1, býður þjónustu sína á Bíldudal og Bíldudalsflugvelli.

Eldsneyti: Orkan, Tjarnarbraut 2, Bíldudal.
Metanstöð, Engin.

Rafmagnshleðslustöð: Engin.

Bílaþvottastöð: Ath.

Samakstur:  Engin skilti.

Vöruflutningar á landi:  Flytjandi, Landflutningar/ Samskip, Íslandspóstur.

Hámarkshraði í þéttbýli: 35 km á klst.

Umferðaröryggisáætlun: Ekki skráð.

Snjómokstursreglur: Ekki skráðar.

Samgöngustefna sveitarfélags. Ekki skráð

Skólaakstur    Ath. 

Bíldudalshöfn, sjá hér