Gerð minnismerkis um mesta sjóslys Íslandssögunnar

Gerð minnismerkis um mesta sjóslys Íslandssögunnar

Laugardaginn 5. júlí 2014 var að tilstuðlan Samgöngufélagsins haldin minningarathöfn og vígt minnismerkikri  um mesta sjóslys Íslandssögunnar,sem varð 5. júlí 1942 er skipalestin QP-13 sigldi inn í belti tundurdufla norður af Aðalvík á Vestfjörðum og sex skip fórust...
Endurbætur og hækkun hámarkshraða á Reykjanesbraut

Endurbætur og hækkun hámarkshraða á Reykjanesbraut

Samgöngufélagið hefur kynnt hugmyndir um hvernig ljúka mætti frágangi tvöfalda hluta Reykjanesbrautar (24 km), gera sérstaka hjólabraut og í framhaldinu hækka leyfðan hámarkshraða úr 90 í 110 km á klst. Svo þetta geti orðið þyrfti að gera sérstaka hjólabraut, laga og...
Samakstur

Samakstur

Af hálfu Samgöngufélagsins er unnið að því að samakstur verði skilgreindur sem einn liður almenningssamgangna og hann verður virkjaður  hann sem víðast. Er þá miðað við að samakstur sé skilgreindur sem hér segir:  „Samakstur: Þegar einstaklingur fær far með ökutæki...
Bættar upplýsingar um samgöngur

Bættar upplýsingar um samgöngur

Unnið er að því að safna upplýsingum um þá samgöngukosti sem eru í boði og ýmislegt þeim tengt á helstu þéttbýlisstöðum á landinu til birtingar hér á vefnum, en talsvert skortir á að finna megi heildstæðar upplýsingar um samgöngur í boði á ýmsum...
Samakstur

Útvarpssamband í jarðgöngum (Bolungarvíkurgöngum)

Samgöngufélagið hefur fengið afhent minnisblað sem Verkfræðistofan Efla ehf. vann fyrir félagið um búnað til að ná megi útvarpssendingum í Bolungarvíkurgöngum.  Á minnisblaðinu, sem gert var í ágúst 2016, kemur fram að fá megi búnað sem tengist búnaði sem fyrir er í...
Bættar upplýsingar um samgöngur

Svínavatns- og Vindheimaleið

Á vegum Vegagerðarinnar (og Leiðar ehf.) hefur verið unnið að því að koma vegum um Svínavatnsleið í Austur-Húnavatnssýslu, sem stytti leið milli vesturhluta landsins og Norðausturlands um allt að 14 km og Vindaheimleið, sunnan Varmahlíðar í Skagafirði sem stytti leið...